Laumuðust á stefnumót eftir konungsstörfin

Katrín og Vilhjálmur í sveitinni.
Katrín og Vilhjálmur í sveitinni. AFP

Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja af Cambrigde laumuðust tvö ein á stefnumót eftir að konungsstörfum lauk í vikunni. Hertogahjónin heimsóttu Deepdale Hall-búgarðinn í Norðvestur-Englandi á þriðjudag. Inn on the Lake, sem er hótel þar í grennd, birti svo myndir af þeim í gær að fara frá hótelinu. Samkvæmt talsmanni hótelsins stoppuðu þau og fengu sér síðdegishressingu á hótelinu. 

Vilhjálmur og Katrín hafa glímt við leiðindamál síðustu mánuði, en fréttir bárust af því að Vilhjálmur hafi haldið fram hjá Katrínu. Það hafi hins vegar haft jákvæð áhrif á hjónaband þeirra, þar sem þau neyddust til að setjast niður og skoða samband sitt. Þau hafa verið gift síðan 2011. 

View this post on Instagram

We had two VERY special guests stop by today! 😱🤩 Our Sales Manager Teresa and Dani, one of our Hotel Directors both had the pleasure of meeting the Duke and Duchess of Cambridge! Oh and some small guests came along too ☺️ • • #royalvisit #dukeanddutchessofcambridge #innonthelake #innonthelakeweddings #visitcumbria #lakeullswater #ullswater #weddingvenue #royalfamily #royalty #lakedistricthotels #lakedistrict #lakedistrictnationalpark #cumbria

A post shared by Inn on the Lake (@innonthelakeweddings) on Jun 11, 2019 at 10:00am PDT

Konungsstörfin geta verið jafn misjöfn og þau eru mörg.
Konungsstörfin geta verið jafn misjöfn og þau eru mörg. AFP
mbl.is