Archie fagnar feðradeginum

Archie Archie Harrison Mountbatten-Windsor.
Archie Archie Harrison Mountbatten-Windsor. Ljósmynd/Instagram

Hertogahjónin af Sussex, Meghan Markle og Harry Bretaprins deildu fyrr í dag nýrri mynd af syni þeirra Archie Harrison Mountbatten-Windsor í tilefni feðradagsins. BBC greinir frá.

„Gleðilegan feðradag! Sérstakar hamingjuóskir til hertogans af Sussex á hans fyrsta feðradegi,“ stendur undir myndinni. Myndin er sú fyrsta af Archie þar sem hann er með augun opin en afar fáar myndir af honum hafa litið dagsins ljós síðan fæddist fyrir sex vikum síðan.

View this post on Instagram

Happy Father’s Day! And wishing a very special first Father’s Day to The Duke of Sussex © SussexRoyal

A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Jun 16, 2019 at 5:01am PDT

Vilhjálmur Bretaprins deildi myndum af sjálfum sér með syni sínum annars vegar og föður sínum Karli Bretaprins hins vegar.

Karl lét sitt ekki eftir liggja og óskaði feðrum um allan heim til hamingju með daginn.

View this post on Instagram

Happy Father’s Day!

A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jun 16, 2019 at 1:59am PDT

View this post on Instagram

To Dads everywhere, have a wonderful #FathersDay. 📸 Chris Jackson / Getty

A post shared by Clarence House (@clarencehouse) on Jun 16, 2019 at 4:00am PDTmbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að eyða í hópi góðra vina og njóta þess að slappa af. Fólk er umfram allt mannlegt og þú getur ekki búist við að það geri of mikið.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að eyða í hópi góðra vina og njóta þess að slappa af. Fólk er umfram allt mannlegt og þú getur ekki búist við að það geri of mikið.