Vök hitar upp fyrir Duran Duran

Frá tónleikum Duran Duran í Egilshöll 30. júní 2005. Simon …
Frá tónleikum Duran Duran í Egilshöll 30. júní 2005. Simon Le Bon og John Taylor bassaleikari sveitarinnar fóru mikinn. Árni Torfason

Elektrópopp-hljómsveitin Vök mun hita upp fyrir stórtónleika Duran Duran sem fara fram hér á landi 25. júní. Liðsmenn Duran Duran höfðu úr nokkrum íslenskum hljómsveitum að velja, en völdu á endanum Vök.

Vök lauk nýlega við tónleikaferðalag um Evrópu og Bandaríkin en hún hitaði þar að auki upp fyrir hljómsveitina Editors.

Hljómsveitin vann Músíktilraunir árið 2013 og hefur átt góðu gengi að fagna síðan þá. Hún hefur gefið út tvær plötur í fullri lengd og vann platan Figure, sem kom út árið 2017, íslensku tónlistarverðlaunin sama ár. 

Vök vann Músíktilraunir árið 2013.
Vök vann Músíktilraunir árið 2013. Aðsend mynd
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson