Gætir þú verið aðstoðarmaður Beyoncé?

Gætir þú verið aðstoðarmaður Beyoncé?
Gætir þú verið aðstoðarmaður Beyoncé? skjáskot/Instagram

Það er ýmislegt sem aðdáendur stórstjarnanna dunda sér við. Einn dyggur aðdáandi tónlistarkonunnar Beyoncé gerði þráð á Twitter þar sem notendur eru aðstoðarmenn Beyoncé í einn dag og hafa það að markmiði að láta ekki reka sig. 

Þræðinum svipar til bókaseríu Ævars Vísindamanns, „Þitt eigið...“, þar sem lesandinn velur hvað á að gerast næst. 

Beyoncé-þráðurinn hefur vakið mikla athygli á Twitter og hefur Chrissy Teigen meðal annars tekið þátt í honum. Hún segist hafa verið rekin mjög fljótlega. Aðstoðarmaður Teigen tók einnig prófið en hann var rekinn eftir fyrstu spurninguna.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Allir þurfa að eiga sér undankomuleið, hvernig sem viðrar í mannlífinu. Brostu bara við heiminum og þá mun heimurinn reynast þér vel.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Allir þurfa að eiga sér undankomuleið, hvernig sem viðrar í mannlífinu. Brostu bara við heiminum og þá mun heimurinn reynast þér vel.