Hinsegin hátíð í dýragarði

Mörgæsirnar Reggie og Ronnie standa með borðanum og eru líklega …
Mörgæsirnar Reggie og Ronnie standa með borðanum og eru líklega miklir stuðningsmörgæsir hinseginréttinda. Ljósmynd/ZSL London Zoo

Starfsmenn dýragarðsins í London hafa komið fyrir sérstökum borða á strönd mörgæsanna til heiðurs parsins Ronnie og Reggie. Þann sjötta júlí er gleðigangan í London og vegna þessa hefur dýragarður borgarinnar ákveðið að efna til sérstakrar hátíðar.

Ronnie og Reggie hafa átt í ástríku sambandi frá 2014.
Ronnie og Reggie hafa átt í ástríku sambandi frá 2014. Ljósmynd/ZSL London Zoo

Mörgæsirnar Ronnie og Reggie tóku saman árið 2014 og ættleiddu egg ári seinna sem mörgæsapar hafði yfirgefið. Þeir skiptu með sér foreldraverkefnunum þangað til unginn, Kyton, yfirgaf hreiðrið, að því er fram kemur á vef dýragarðsins.

Í dýragarðinum búa í heild 93 mörgæsir og eru fleiri hinsegin pör í hópnum, þar á meðal Nadja og Zimmer auk Dev og Martin.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson