Bogi andahvíslari kom til bjargar

Bogi Ágústsson, fréttamaður og andahvíslari með meiru.
Bogi Ágústsson, fréttamaður og andahvíslari með meiru. Ljósmynd/Samsett

Bogi Ágústsson er fjölhæfur maður. Í áratugi hefur hann verið einn ástsælasti sjónvarps- og fréttamaður Íslendinga og svo virðist sem hann hafi tekið að sé nýtt hlutverk andahvíslara. 

Bogi deildi andaævintýri sínu á Facebook í dag, þegar hann í hjólaferð sinni um miðbæinn fann sig knúinn til að fylgja andafjölskyldu nokkurri að Reykjavíkurtjörn. 

Andafjölskyldan samanstóð af andamömmu og þremur ungum og fylgdi Bogi þeim frá höfninni, yfir Mýrargötuna, Tryggvagötu, Pósthússtræti, Kirkjutogið og Templarasund. Þá var loks komið á áfangastað. 

Sjá má þetta kostulega ævintýri Boga hér að neðan. 




mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant