Rassinn ekki „fótósjoppaður“

Serena Williams á forsíðu Harper's Bazaar.
Serena Williams á forsíðu Harper's Bazaar. skjáskot/Instagram

Tennisstjarnan Serena Williams prýðir forsíðu tímaritsins Harper's Bazaar en ein mynd af henni hefur vakið sérstaka athygli. Má sjá Williams meðal annars nakta undir slá þannig að rass hennar og stæltir leggir hennar sjást vel. 

Ekki hefur átt við myndirnar af Williams í þetta skiptið en þrjú ár eru síðan að stjarnan var sökuð um að breyta mynd sem hún birti af sér á Instagram. Myndin var tekin í myndatöku á vegum People þar Williams var valin ein fallegasta kona heims. Þrátt fyrir heiðurinn vildu aðdáendur hennar meina að hún hefði átt við mitti sitt áður en hún setti myndina á Instagram. Að lokum birti Williams aðra útgáfu af myndinni. 

Í pistli sem Williams skrifar í blaðið viðurkennir hún meðal annars að hafa sent Naomi Osaka sem vann hana á opna bandaríska meistaramótinu í tennis í fyrra afsökunarbeiðni. Williams missti sig á vellinum. Hún fór til ráðgjafa til að átta sig á af hverju hún gæti ekki tjáð sig almennilega og fann að lokum frið þegar hún skrifaði Osaka bréf sem Osaka svaraði. 

View this post on Instagram

“I’ve been called every name in the book. I’ve been shamed because of my body shape. I’ve been paid unequally because of my sex. I’ve been penalized a game in the final of a Major because I expressed my opinion or grunted too loudly...And these are only the things that are seen by the public. In short, it’s never been easy. But then I think of the next girl who is going to come along who looks like me, and I hope, ‘Maybe, just maybe, my voice will help her.’” @SerenaWilliams goes unretouched on our August 2019 issue and gets candid in a personal essay on BAZAAR.com. Link in bio Photography by @alexilubomirski Styling by @menamorado Hair by @vernonfrancois Makeup by @tyronmachhausen #SerenaWilliams wears @ralphlauren, @bulgariofficial and @louboutinworld

A post shared by Harper's BAZAAR (@harpersbazaarus) on Jul 9, 2019 at 6:52am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant