Svíaprinsessa geislaði á afmælinu

Sænska konungsfjölskyldan birti myndir frá afmæli Viktoríu á Instagram.
Sænska konungsfjölskyldan birti myndir frá afmæli Viktoríu á Instagram. skjáskot/Instagram

Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar fagnaði 42 ára afmæli sínu í gær, 14. júlí, í rjómablíðu í Svíþjóð með fjölskyldu sinni. Mikil hátíðarhöld voru í tilefni dagsins að því fram kemur á vef sænsku konungsfjölskyldunnar. 

Viktoría eyddi ekki bara deginum með Daníel eiginmanni sínum, börnunum Estelle og Óskari og foreldrum sínum heldur mættu yfir tvö þúsund manns fyrir framan sumarhöll fjölskyldunnar til þess að fagna prinsessunni. Um kvöldið voru svo Viktoríutónleikar auk þess sem krónprinsessan veitti Viktoríuverðlaunin. 

Ekki er að sjá á prinsessunni að hún hafi viljað gera annað en að verja deginum með almenningi við skyldustörf. Má sjá hana geisla af gleði í fallegum blómakjól á myndum sem teknar voru á afmælisdeginum. 

View this post on Instagram

Under kvällen åkte Kungafamiljen hästanspänd kortege till Borgholms idrottsplats för att närvara vid ”Victoriakonserten” med anledning av Kronprinsessans födelsedag. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ I samband med konserten samlades medel in till Radiohjälpens Kronprinsessan Victorias fond. Läs mer på @radiohjalpen ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Kronprinsessan delade också ut ”Victoriapriset” till skidskytten Hanna Öberg. Priset utdelas årligen till en eller flera idrottare som utfört extra meriterande bedrifter under året. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Musik framfördes av Benjamin Ingrosso, Arja Saijonmaa, Rickard Söderberg, Lina Hedlund, Kaliffa, Saga Hedlund Stenmarck och Isaac & The Soul Company. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ”Victoriakonserten” kan i efterhand ses på @SVT Play. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ 📷 (1): Herr Christopher O’Neill ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ 📷 (2-3): Pelle T Nilsson och Mattias Hellström/SPA

A post shared by Kungahuset (@kungahuset) on Jul 14, 2019 at 2:03pm PDT




⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant