Game of Thrones með 32 Emmy-tilnefningar

Þær Maisie Williams og Sophie Turner eru tilnefndar til Emmy-verðlauna.
Þær Maisie Williams og Sophie Turner eru tilnefndar til Emmy-verðlauna. AFP

Þættirnir Game of Thrones fengu flestar tilnefningar til Emmy-verðlauna en tilkynnt var um tilnefningarnar í Los Angeles í Kaliforníu í dag. Líkt og síðustu ár trónir Game of Thrones á toppi tilnefninganna með 32 tilnefningar. Síðasta serían af Game of Thrones var sýnd í vor við góðar viðtökur og er þetta því í síðasta skipti sem þáttaröðin verður heiðruð á Emmy-verðlaununum.

Emmy-verðlaunin verða veitt í 71. skipti sunnudaginn 22. september þar sem helstu afrek í sjónvarpi verða heiðruð líkt og síðustu ár. 

Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna voru tilkynntar í dag.
Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna voru tilkynntar í dag. AFP

Listi yfir helstu tilnefningar:

Gamanþáttaröð

Barry

Fleabag

The Good Place

The Marvelous Mrs. Maisel

Russian Doll

Schitt’s Creek

Veep

Dramaþáttaröð

Better Call Saul

Bodyguard

Game of Thrones

Killing Eve

Ozark

Pose

Succession

This Is Us

Leikari í aðalhlutverki í þáttröð eða kvikmynd

Mahershala Ali, True Detective

Benicio Del Toro, Escape at Dannemora

Hugh Grant, A Very English Scandal

Jared Harris, Chernobyl

Jharrel Jerome, When They See Us

Sam Rockwell, Fosse/Verdon

Leikkona í aðalhlutverki í þáttaröð eða kvikmynd

Amy Adams, Sharp Objects

Patricia Arquette, Escape at Dannemora

Aunjanue Ellis, When They See us

Joey King, The Act

Niecy Nash, When They See Us

Michelle Williams, When They See Us

Leikari í aukahlutverki í þáttaröð eða kvikmynd

Ben Whishaw, A Very English Scandal

Stellan Skarsgard, Chernobyl

Paul Dano, Escape at Dannemora

John Leguizamo, When They See Us

Michael K. Williams, When They See Us

Asante Blackk, When They See Us

Leikkona í aukahlutverki í þáttaröð eða kvikmynd

Emily Watson, Chernobyl

Margaret Qualley, Fosse/Verdon

Patricia Clarkson, Sharp Objects

Patricia Arquette, The Act

Marsha Stephanie Blake, When They See Us

Vera Farmiga, When They See Us

Leikari í gamanþáttaröð

Anthony Anderson, Black-ish

Don Cheadle, Black Monday

Ted Danson, The Good Place

Michael Douglas, The Kominsky Method

Bill Hader, Barry

Eugene Levy, Schitt’s Creek

Leikkona í gamanþáttaröð

Christina Applegate, Dead To Me

Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel

Julia Louis-Dreyfus, Veep

Natasha Lyonne, Russian Doll

Catherine O’Hara, Schitt’s Creek

Phoebe Waller-Bridge, Fleabag

Leikari í aukahlutverki í gamanþáttaröð

Stephen Root, Barry

Henry Winkler, Barry

Anthony Carrigan, Barry

Alan Arkin, The Kominsky Method

Tony Shalhoub, The Marvelous Mrs. Maisel

Tony Hale, Veep

Leikkona í aukahlutverki í gamanþáttaröð

Sarah Goldberg, Barry

Sian Clifford, Fleabag

Olivia Colman, Fleabag

Betty Gilpin, GLOW

Kate McKinnon, Saturday Night Live

Alex Borstein, The Marvelous Mrs. Maisel

Marin Hinkle, The Marvelous Mrs. Maisel

Anna Chlumsky, Veep

Leikari í dramaþáttaröð

Jason Bateman, Ozarki

Sterling K. Brown, This Is Us

Kit Harrington, Game of Thrones

Bob Odenkirk, Better Call Saul

Billy Porter, Pose

Milo Ventimiglia, This Is Us

Leikkona í dramaþáttaröð

Emilia Clarke, Game of Thrones

Jodie Comer, Killing Eve

Viola Davis, How to Get Away with Murder

Laura Linney, Ozark

Mandy Moore, This Is Us

Sandra Oh, Killing Eve

Robin Wright, House of Cards

Leikari í aukahlutverki í dramaþáttaröð

Jonathan Banks, Better Call Saul

Giancarlo Esposito, Better Call Saul

Alfie Allen, Game of Thrones

Nikolaj Coster-Waldau, Game of Thrones

Peter Dinklage, Game of Thrones

Michael Kelly, House of Cards

Chris Sullivan, This Is Us

Leikkona í aukahlutverki í dramaþáttaröð

Gwendoline Christie, Game of Thrones

Lena Headey, Game of Thrones

Sophie Turner, Game of Thrones

Maisie Williams, Game of Thrones

Fiona Shaw, Killing Eve

Julia Garner, Ozark

Raunveruleikaþáttaröð (keppni)

Amazing Race

American Ninja Warrior

Nailed It

RuPaul’s Drag Race

Top Chef

The Voice

Spjallþáttaröð

The Daily Show with Trevor Noah

Full Frontal with Samantha Bee

Jimmy Kimmel Live

Last Week Tonight with John Oliver

The Late Late Show with James Corden

The Late Show with Stephen Colbert

Gamanatriðaþáttaröð

At Home With Amy Sedaris

Documentary Now!

Drunk History

I Love You, America with Sarah Silverman

Saturday Night Live

Who Is America?

Sjónvarpskvikmynd

Bandersnatch

Brexit

Deadwood

King Lear

My Dinner with Hervé

Styttri þáttaröð

Chernobyl

Escape at Dannemora

Fosse/Verdon

Sharp Objects

When They See Us

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að hrista svolítið upp í hversdagsleikanum og gera eitthvað óvenjulegt í dag. Hvaða ánægju leitar þú? Hafðu ávallt í huga að leggja þig allan fram til að ná því.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að hrista svolítið upp í hversdagsleikanum og gera eitthvað óvenjulegt í dag. Hvaða ánægju leitar þú? Hafðu ávallt í huga að leggja þig allan fram til að ná því.