Réttað yfir A$AP Rocky

Lögfræðingar mæta í dómsalinn í Stokkhólmi.
Lögfræðingar mæta í dómsalinn í Stokkhólmi. AFP

Réttarhöld yfir bandaríska rapparanum A$AP Rocky, sem sakaður er um líkamsárás í Stokkhólmi, hófust í sænsku höfuðborginni í morgun.

Rocky var hand­tek­inn 3. júlí fyr­ir meinta lík­ams­árás og hef­ur setið í fang­elsi síðan. Í síðustu viku var staðfest að hann og samferðamenn hans yrðu ákærðir fyrir árásina.

Fram kemur í frétt AFP að rapparinn, sem er þrítugur, hafi komið í dómsal klæddur í grænan stuttermabol og íþróttabuxur.

Áður hefur komið fram að Donald Trump Bandaríkjaforseti er afar ósáttur með að stjórnvöld í Svíþjóð hafi ekki beitt sér fyrir því að rapparinn yrði látinn laus. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson