29 og of gömul til að vera sexí

Bebe Rexha ætlar að halda áfram að fagna hverju aldursári.
Bebe Rexha ætlar að halda áfram að fagna hverju aldursári. AFP
Tónlistarkonan Bebe Rexha greindi frá því nýlega á Instagram að karlkyns framkvæmdastjóri hefði sagt við hana að merkið hennar væri ruglandi.
Hann sagði að hún væri lagahöfundur sem birti kynþokkafullar myndir á Instagram og það væri ekki það sem kvenkyns lagahöfundar gerðu. Hann bætti við að það væri sérstaklega ekki það sem kvenkyns lagahöfundar gerðu þegar þeir væru komnir til ára sinna líkt og Rexha. 
Rexha, sem er 29 ára, segist vera þreytt á að vera sett í kassa. „Ég geri mínar eigin reglur. Ég er þreytt á því að konur séu merktar sem „skass“ þegar þær verða eldri, en karlar verða kynþokkafullir,“ skrifaði Rexha. 
Hún verður þrítug 30. ágúst næstkomandi og ætlar að fagna aldrinum og hvað þá ljúga til um aldur sinn. „Ég ætla að fagna aldrinum, því veistu hvað, ég er klárari, sterkari og treystið mér ég er miklu betri ástkona en ég var fyrir 10 árum,“ skrifar Rexha í lokin. 
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson