Rífur kjaft og fer í splitt á bakinu

Madonna er þekkt fyrir að vera í netsokkabuxum á sviði.
Madonna er þekkt fyrir að vera í netsokkabuxum á sviði. mbl.is/AFP

Söngkonan Madonna er um þessar mundir að æfa sig fyrir Madam X-tónleikana. Hún birti nýverið myndskeið af sér á Instagram þar sem hún liggur á bakinu í símanum á meðan hún fer í splitt á bakinu. 

Fjölmiðlar hafa fjallað um málið og segja að hún gefi jógakennurum og ballettdönsurum um víða veröld ekkert eftir þrátt fyrir að vera komin á sjötugsaldurinn.

Madonna virðist halda í flest það sem hún hefur tileinkað sér í gegnum árin. Hún heldur netsokkabuxunum í tísku og sýnir það og sannar að aldur er bara tala á blaði.

View this post on Instagram

Madame ❌ prepares for the. day..................... 🎼💃🏻💅🏻👠#rehearsals #madamex

A post shared by Madonna (@madonna) on Aug 14, 2019 at 12:30pm PDT

Það eru hins vegar ekki allir fylgjendur hennar hrifnir af því hvernig hún talar við starfsfólkið sitt. Í kjölfar þess að hún birti myndskeið af sér í vanda með netsokkabuxurnar sínar skrifar einn fylgjenda hennar m.a.: „Ég er búin að fylgja þér frá árinu 1983. Hvernig þú talar við starfsfólkið þitt er til skammar. Hefur þú ekki efni á að kaupa þér nýjar sokkabuxur?“

View this post on Instagram

Madame ❌ starts her day with a fishnet catastrophe! ......................... #rehearsals #madamex

A post shared by Madonna (@madonna) on Aug 12, 2019 at 6:57am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson