Reykir gras fyrir 5 milljónir á mánuði

Mike Tyson framleiðir kannabis sjálfur.
Mike Tyson framleiðir kannabis sjálfur. STEVE MARCUS

Hnefaleikakappinn fyrrverandi Mike Tyson sagði í hlaðvarpsþætti sínum Hotboxin' að hann reykir kannabis fyrir um 40 þúsund bandaríkjadali á mánuði, eða um 5 milljónir íslenskra króna. 

Tyson á sína eigin kannabis framleiðslu og sagði það hafi ekki verið svo vitlaus fjárfesting fyrir hann þar sem hann keypti reglulega kannabis fyrir það.

Hann keypti búgarð í Kalíforníu þar sem hann ræktar kannabis-plöntur og rekur einskonar skóla þar sem kannabis-bóndar geta lært réttu handbrögðin. Tyson leggur einni áherslu á rannsóknir til að skoða áhrif kannabis á heilsuna.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hvað sem þú gerir, ertu í skapi til að gera með stæl. Taktu þeim fagnandi því allt er breytingum háð.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hvað sem þú gerir, ertu í skapi til að gera með stæl. Taktu þeim fagnandi því allt er breytingum háð.