Björn Bragi ætlaði að flýja land

Björn Bragi Arnarsson er vinsæll uppistandari.
Björn Bragi Arnarsson er vinsæll uppistandari. Ljósmynd/Aðsend

Í fyrra komst Björn Bragi Arnarsson grínisti í fréttir þegar hann var ásakaður um að hafa farið yfir mörk stúlku. Myndband af atburðinum fór á netið og varð mikið hitamál. Björn Bragi segir að þetta hafi tekið á og segist hafa íhugað að flytja úr landi. 

Nú er hann hins vegar að byrja með uppistand í Gamla bíó þar sem farið verður yfir þennan kafla í lífinu ásamt fleiru. Hann sagði frá þessu á Instagram í gærkvöldi. 

View this post on Instagram

Síðasta haust var ég að spá í að flytja úr landi og koma aldrei aftur. Í staðinn fáið þið uppistandið Björn Bragi Djöfulsson, föstudaginn 13. september í Gamla bíói. Anna Svava verður með mér og hitar upp. Vil þakka Leoncie fyrir að hafa komið með heitið á sýningunni en hún kallaði mig þessu geggjaða nafni í kommentakerfi DV. Miðasala hefst á morgun á Tix.is.

A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi) on Aug 21, 2019 at 2:08pm PDT

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru ýmsar breytingar sem þig langar til að ná fram. Gerðu þetta eitthvað að veruleika og líf þitt verður fyllra.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru ýmsar breytingar sem þig langar til að ná fram. Gerðu þetta eitthvað að veruleika og líf þitt verður fyllra.