Björn Bragi ætlaði að flýja land

Björn Bragi Arnarsson er vinsæll uppistandari.
Björn Bragi Arnarsson er vinsæll uppistandari. Ljósmynd/Aðsend

Í fyrra komst Björn Bragi Arnarsson grínisti í fréttir þegar hann var ásakaður um að hafa farið yfir mörk stúlku. Myndband af atburðinum fór á netið og varð mikið hitamál. Björn Bragi segir að þetta hafi tekið á og segist hafa íhugað að flytja úr landi. 

Nú er hann hins vegar að byrja með uppistand í Gamla bíó þar sem farið verður yfir þennan kafla í lífinu ásamt fleiru. Hann sagði frá þessu á Instagram í gærkvöldi. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Finndu leið til að koma hugmyndum þínum á framfæri þannig að enginn misskilningur standi þeim í vegi. Dropinn holar bergið og einn góðan veðurdag fjölgar áhangendunum.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Finndu leið til að koma hugmyndum þínum á framfæri þannig að enginn misskilningur standi þeim í vegi. Dropinn holar bergið og einn góðan veðurdag fjölgar áhangendunum.