Æft fyrir ofurhlaup í Ölpunum

Parísarbúar voru iðnir við hlaupaæfingar í dag en innan við vika er í að Ultra-Trail Mont-Blanc ofurhlaupið hefjist. Hlaupið er eitt það erfiðasta í heim, 170,1 km hlaup í Ölp­un­um. Hækk­un­in í hlaup­inu er um 10 km. Þorbergur Ingi Jónsson var meðal keppenda í fyrra og stefnir einnig á þátttöku í ár. Hið sama ætlar Elísabet Margeirsdóttir að gera en þau eru í hópi helstu ofurhlaupara á Íslandi. 

AFP fréttastofan fylgdist með Alexandre, sem er a 27 ára gamall tölvunarfræðingur, og Noemia sem er sextug að aldri og hóf að hlaupa maraþon þegar hún varð fimmtug.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson