Kona er nefnd: Hillary og Monica

Tinna og Silja halda úti hlaðvarpsþáttunum Kona er nefnd.
Tinna og Silja halda úti hlaðvarpsþáttunum Kona er nefnd. mbl.is/Árni Sæberg

Stjórnmálakonan Hillary Clinton og Monica Lewinsky eru umfjöllunarefni fjórða þáttar af Kona er nefnd. Silja segir Tinnu frá Clinton og hversu umdeildur stjórnmálamaður hún hefur verið í gegnum árin. 

„Þetta er bara út af því að hún er kona, með fokking big vagina energy, sem er bara „ég er komin hér til að laga til“, og allir eru bara „sestu niður og bakaðu köku og hættu að skipta þér af,“ segir Silja Björk um af hverju Clinton er umdeild.

Tinna sagði svo Silju frá hinni konunni í lífi eiginmanns Clinton, Monicu Lewinsky. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Segðu hug þinn tæpitungulaust og þá muntu fá áheyrendur. Mundu bara að ábyrgð fylgir orði hverju og þá er þér ekkert að vanbúnaði.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Segðu hug þinn tæpitungulaust og þá muntu fá áheyrendur. Mundu bara að ábyrgð fylgir orði hverju og þá er þér ekkert að vanbúnaði.