Septemberspá Siggu Kling mætt á mbl.is

Sigga Kling spáir fyrir lesendum mbl.is.
Sigga Kling spáir fyrir lesendum mbl.is.

Mánaðarleg stjörnuspá Siggu Kling er komin á mbl.is en Sigga hóf störf hjá miðlum Árvakurs á dögunum.

Sigga mun halda úti sinni vinsælu stjörnuspá bæði á mbl.is og í SunnudagsMogganum, vera vikulegur gestur í Morgunblaðinu og á útvarpsstöðinni K100. 

Í viðtali við SunnudagsMoggann segir Sigga að lesendur megi vænta nýjunga í spádómunum, þótt hún vilji ekki flækja hlutina um of.

„Ég nota aðra aðferð en flest­ir aðrir til að spá. Ég tek kannski tíu manns úr hverju stjörnu­merki sem ég hef teng­ingu við, skrifa þau niður á blað og labba svo um gólf með kúst­inn minn og tengi mig við það sem er að ger­ast í ork­unni þeirra. Þá næ ég til víðari hóps.“ 

Hvað segja stjörnurnar um þig?

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er í mörg horn að líta hjá þér bæði í leik og starfi. Stuðið felst í að láta það virðast auðvelt.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er í mörg horn að líta hjá þér bæði í leik og starfi. Stuðið felst í að láta það virðast auðvelt.