Listaverk Ragnars best að mati The Guardian

Ragnar Kjartansson á besta listaverkið á 21. öldinni að mati …
Ragnar Kjartansson á besta listaverkið á 21. öldinni að mati The Guardian. mbl.is/Hanna Andrésdóttir

Listaverk íslenska listamannsins Ragnars Kjartanssonar, The Visitors, trónir efst á lista breska fjölmiðilsins The Guardian yfir bestu listaverk 21. aldarinnar. 

The Guardian hefur á dögunum birt topplista yfir hina ýmsu list 21. aldarinnar, þar á meðal plötur, arkitektúr og fleira. 

The Weather Project eftir Ólaf Elíasson er í 11. sæti listans. Á listanum eru einnig verk eftir Jeremy Deller, Pierre Huyghe og Pussy Riot. 

The Visitors er myndbandsinnsetning þar sem sjá má Ragnar og vini hans spila og syngja lag eftir fyrrverandi eiginkonu Ragnars, Ásdísi Sif Gunnarsdóttur.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant