Cage óþekkjanlegur eftir stutt hjónaband

Nicolas Cage á frumsýningu í Beverly Hills þann 16. september.
Nicolas Cage á frumsýningu í Beverly Hills þann 16. september. mbl.is/AFP

Leikarinn Nicolas Cage virðist helst ekki vilja láta þekkja sig þessa dagana. Cage hefur mætt á opinbera viðburði tvívgegis í september með afar mikið og gráleitt skegg og kúrekahatt. Í annað skiptið var hann líka með sólgleraugu. Myndirnar tala sínu máli. 

Árið hefur ekki verið átakalaust hjá kappanum en í mars gekk hann í hjónband í Las Vegas. Leikarinn sótti sjálfur um ógildingu aðeins fjórum dögum eftir að athöfnin í borg spilavítanna fór fram. Var þetta fjórða hjónaband Cage. 

Nicolas Cage þann 7. september í Toronto.
Nicolas Cage þann 7. september í Toronto. mbl.is/AFP
Fólk þekkir Nicolas Cage svona.
Fólk þekkir Nicolas Cage svona. mbl.is/AFP
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það skiptir öllu í samstarfi að menn virði skoðanir hvers annars og nái samkomulagi um það sem máli skiptir. Að öðrum kosti talarðu fyrir daufum eyrum.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það skiptir öllu í samstarfi að menn virði skoðanir hvers annars og nái samkomulagi um það sem máli skiptir. Að öðrum kosti talarðu fyrir daufum eyrum.