Cage óþekkjanlegur eftir stutt hjónaband

Nicolas Cage á frumsýningu í Beverly Hills þann 16. september.
Nicolas Cage á frumsýningu í Beverly Hills þann 16. september. mbl.is/AFP

Leikarinn Nicolas Cage virðist helst ekki vilja láta þekkja sig þessa dagana. Cage hefur mætt á opinbera viðburði tvívgegis í september með afar mikið og gráleitt skegg og kúrekahatt. Í annað skiptið var hann líka með sólgleraugu. Myndirnar tala sínu máli. 

Árið hefur ekki verið átakalaust hjá kappanum en í mars gekk hann í hjónband í Las Vegas. Leikarinn sótti sjálfur um ógildingu aðeins fjórum dögum eftir að athöfnin í borg spilavítanna fór fram. Var þetta fjórða hjónaband Cage. 

Nicolas Cage þann 7. september í Toronto.
Nicolas Cage þann 7. september í Toronto. mbl.is/AFP
Fólk þekkir Nicolas Cage svona.
Fólk þekkir Nicolas Cage svona. mbl.is/AFP
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú freystast til að gefa upp á bátinn þann sjálfsaga sem þú hefur tamið þér en nú er einmitt tíminn til að þrauka. Verrtu bara eins og þú átt að þér og þá muntu sjá hverjir eru vinir þínir.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú freystast til að gefa upp á bátinn þann sjálfsaga sem þú hefur tamið þér en nú er einmitt tíminn til að þrauka. Verrtu bara eins og þú átt að þér og þá muntu sjá hverjir eru vinir þínir.