Vilborg Arna: Hryllileg lífsreynsla að lenda í snjóflóði

Vilborg Arna Gissurardóttir fjallgöngustjarna lýsir því af mikilli innlifun hvernig það er að lenda í snjóflóði en hún upplifði slíkt á Everest. Hún segist aldrei hafa upplifað annað eins. Frá þessu segir hún í þættinum Ný sýn sem sýnd er í Sjónvarpi Símans Premium en viðtalsþáttaröðin er í umsjón Hugrúnar Halldórsdóttur. Í þessari þáttaröð hittir hún áhugaverða Íslendinga sem hafa upplifað kaflaskil í lífi sínu. Stundum þarf aðeins eitt atvik til að breyta öllu. Á einu augnabliki verður lífið aldrei aftur eins og það var áður.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ákaflega gefandi að rétta öðrum hjálparhönd. Láttu það eftir þér að fara í ferðalag eða gera eitthvað fyrir sjálfan þig.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ákaflega gefandi að rétta öðrum hjálparhönd. Láttu það eftir þér að fara í ferðalag eða gera eitthvað fyrir sjálfan þig.