Jon Ola Sand hættir hjá Eurovision

Jon Ola Sand hættir eftir keppnina í Rotterdam 2020.
Jon Ola Sand hættir eftir keppnina í Rotterdam 2020. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Söngvakeppni evrópskra sjóvarpsstöðva, hefur tilkynnt að hann ætli að láta af störfum eftir keppnina í Rotterdam 2020. 

Sand hefur verið framkvæmdastjóri keppninnar frá árinu 2011 en hann mun halda til heimalands síns Noregs og taka við yfirmannsstöðu hjá norska ríkissjónvarpinu, NRK. 

Í færslu á Twitter þakkar Sand fyrir sig og segist hlakka til næstu ára á NRK. Hann hefur verið einskonar andlit keppninnar síðustu ár. Sand kom hingað til lands í vor til að fylgjast með íslensku undankeppninni en hann sagði keppnina mjög sterka.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant