Fimmtug og ekkert breyst í 25 ár

Gwen Stefani sumarið 2018.
Gwen Stefani sumarið 2018. AFP

Söngkonan Gwen Stefani varð fimmtug á dögunum, 3. október. No Doubt-stjarnan virðist þó ekkert hafa breyst í um 25 ár eða síðan hún sló í gegn með laginu Don't Speak. Lykillinn að síungu útliti hennar er líklega ljósa hárið og rauði varaliturinn. 

Stjarnan hélt upp á afmælið sitt með sínum nánustu og sendi kærasti hennar, sveitasöngvarinn Blake Shelton, henni fallega afmæliskveðju á Twitter. 

„Til hamingju með afmælið Gwen Stefani!!!! Ég elska þig svo mikið að það er eiginlega heimskulegt... Og mögulega ólöglegt í Kaliforníuríki,“ tísti Shelton. 

Hér fyrir neðan má sjá hvernig Gwen Stefani hefur lítið breyst í gegnum árin. 

Gwen Stefani í lok september 2019.
Gwen Stefani í lok september 2019. AFP
Gwen Stefani árið 2017.
Gwen Stefani árið 2017. AFP
Gwen Stefani sumarið 2016.
Gwen Stefani sumarið 2016. AFP
Gwen Stefani árið 2015.
Gwen Stefani árið 2015. AFP
Gwen Stefani árið 2011.
Gwen Stefani árið 2011. AFP
Gwen Stefani árið 2007.
Gwen Stefani árið 2007. AFP
Gwen Stefani árið 2005.
Gwen Stefani árið 2005. AFP
Gwen Stefani árið 2003.
Gwen Stefani árið 2003. AFP
Gwen Stefani árið 2001.
Gwen Stefani árið 2001. AFP
Gwen Stefani árið 1997.
Gwen Stefani árið 1997. AFP
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Finndu leið til að koma hugmyndum þínum á framfæri þannig að enginn misskilningur standi þeim í vegi. Dropinn holar bergið og einn góðan veðurdag fjölgar áhangendunum.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Finndu leið til að koma hugmyndum þínum á framfæri þannig að enginn misskilningur standi þeim í vegi. Dropinn holar bergið og einn góðan veðurdag fjölgar áhangendunum.