Börn Svíakóngs tjá sig um hlutskipti barna sinna

Magdalena Svíaprinsessa og eiginmaður hennar, Christopher O’Neill, eiga tvö börn.
Magdalena Svíaprinsessa og eiginmaður hennar, Christopher O’Neill, eiga tvö börn. AFP

Börn Karls Fil­ips Svíaprins og Magda­lenu Svíaprins­essu voru svipt titlum sínum í gær, mánudag. Tvö yngri börn Karls Gústavs Svíakóngs sendu frá sér tilkynningar eftir fréttirnar í gær. Þau Karl Filip og Magdalena eru bæði ánægð með þessi hlutskipti barna sinna. 

Karl Filip og Sofía kona hans segja þetta jákvætt fyrir strákana sína, Alexander og Gabríel. Telja þau nú að þeir standi frammi fyrir fleiri valmöguleikum. 

Magdalena prinsessa og eiginmaður hennar, Chris O'Neill, eiga þrjú börn á aldrinum eins árs til fimm ára. Segir hún breytingarnar hafa verið lengi á dagskrá. Prinsessan og eiginmaður hennar eru mjög sátt við breytingarnar og rétt eins og Karl Filip telja þau börn sín eiga meiri möguleika á því að móta sína eigin framtíð sem einstaklingar. 

View this post on Instagram

Idag meddelade Kungen beslutet att våra barn inte längre har ställningen Kungliga Högheter. Vi ser detta som positivt då Alexander och Gabriel kommer att ha friare valmöjligheter i livet. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ De kommer att behålla sina prinstitlar och sina hertigdömen, Södermanland och Dalarna, vilket vi värdesätter och är stolta över. Vår familj har starka kopplingar till båda landskapen och vi behåller vårt engagemang där. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Vi kommer att ha fortsatt fokus på våra hjärtefrågor och engagemang. Vi kommer också att fortsätta att stödja Kungen och Kronprinsessan – vår blivande statschef – och delta i Kungahusets verksamhet på det sätt man önskar. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ 📷: Kungl. Hovstaterna

A post shared by Prinsparet (@prinsparet) on Oct 7, 2019 at 5:58am PDT



Karl Filip og Sofía eiga tvö börn.
Karl Filip og Sofía eiga tvö börn. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant