Giftu sig í leyni eftir tíu ára samband

Hilarie Burton og Jeffrey Dean Morgan eru hjón.
Hilarie Burton og Jeffrey Dean Morgan eru hjón. AFP

Leikaraparið Hilarie Burton og Jeffrey Dean Morgan giftu sig um helgina eftir rúmlega tíu ára langt samband. Hjónin eiga tvö börn en hafa ekki gift sig fyrr en nú. Burton sem ber nú nafnið Hilarie Burton Morgan segir að brúðkaupið hafi verið smátt í sniðum. Fámennur hópur fjölskyldu og vina var með þeim. 

„Við höfum búið eins og eiginmaður og eiginkona í áratug. Við höfum stofnað fjölskyldu og býli og byggt upp samfélag. Í mörg ár hafa fréttamiðlar greint frá því að við giftum okkur árið 2014 eða 2015 og ég hafi áður verið gift og skilin. Ekkert af þessu er satt. Við vissum sannleikann. Svo okkur fannst kjánalegt að reyna leiðrétta það,“ skrifaði One Tree Hill-stjarnan og leiðrétti þar með allan misskilning. 

View this post on Instagram

This past weekend was the best of my entire life. There are dozens of thank yous I need to make. So bear with me over the next week as I gush over the amazing group of people who gave us this beautiful moment. But before we do any of that, Jeff and I just want to put it out there that WE GOT MARRIED! For real. We’ve lived as husband and wife for a decade. We’ve built a family, and a farm and found our community. For years, publications have reported that we got married in 2014 or 2015 and that I’ve been married and divorced before. All untrue. But WE knew our truth. So it felt silly to try and correct anything. Here’s the God’s honest fact: From the moment I met @jeffreydeanmorgan , he was my husband. Rather than make vows right out of the gate, we lived them. For over ten years. The good times and the bad. Standing up there with our children at our sides - celebrating all that has been - was bliss. I love you Jeffrey. I love our intimate group of friends and family who joined us. I love the various circles of loved ones who have supported us over the years. It was private and magical and everything I dreamed. So yeah. I’m Mrs. Morgan. 10.5.19

A post shared by Hilarie Burton Morgan (@hilarieburton) on Oct 7, 2019 at 8:31am PDT


Hilarie Burton og Jeffrey Dean Morgan.
Hilarie Burton og Jeffrey Dean Morgan. AFP
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í góðu jafnvægi andlega sem líkamlega og mátt ekki láta neitt verða til að trufla það. Gættu að hvað þú segir.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í góðu jafnvægi andlega sem líkamlega og mátt ekki láta neitt verða til að trufla það. Gættu að hvað þú segir.