Bein útsending: Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Sinfóníuhljómsveit Íslands streymir tónleikum sínum í kvöld beint á netinu.
Sinfóníuhljómsveit Íslands streymir tónleikum sínum í kvöld beint á netinu. mbl.is/Kristinn Magnússon

Beint streymi er frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld á vef hljómsveitarinnar, www.sinfonia.is, sem og á YouTube-rás sveitarinnar. Einnig má sjá útsendinguna hér að neðan.

Á efnisskrá tónleikanna í kvöld er Píanókonsert nr. 2 eftir Brahms, en það er eitt hans stærsta og kröfuharðasta verk. Á tónleikunum leikur hljómsveitin einnig sjöttu sinfóníu Tsjajkovskíjs, sem jafnframt var hans síðasta verk.

Hljómsveitarstjóri er hin suðurkóreska Han-Na Chang sem var nemandi Rostropovitsj og lék einleik með mörgum helstu hljómsveitum heims þar til hún sneri sér að hljómsveitarstjórnun.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler