Brosnan á rúntinum um Ísland

Pierce Brosnan.
Pierce Brosnan. Getty Images

Breski leikarinn Pierce Brosnan er á rúntinum um Ísland ef marka má nýjustu færslu hans á Instagram. Brosnan setti inn myndband af Grindavíkurvegi. Það er óvíst í hvaða erindagjörðum Brosnan var á Reykjanesinu, nema hann ætli að fara suðurleiðina norður á Húsavík.

Brosnan virðist ekki bara vera aðdáandi íslenskrar náttúru heldur líka íslenskrar tónlistar en hann var með lag með íslensku hljómsveitinni Kiasmos á fóninum þegar hann brunaði yfir heiðina. 

View this post on Instagram

On the road in Iceland listening to #Kiasmos

A post shared by Pierce Brosnan (@piercebrosnanofficial) on Oct 10, 2019 at 3:35am PDT

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er svo auðvelt að taka eigin skoðanir fram yfir annarra en stundum hafa nú aðrir eitthvað til síns máls ef vel er að gáð. Hleyptu skynseminni og teldu upp að tíu þegar það sýður á þér.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er svo auðvelt að taka eigin skoðanir fram yfir annarra en stundum hafa nú aðrir eitthvað til síns máls ef vel er að gáð. Hleyptu skynseminni og teldu upp að tíu þegar það sýður á þér.