Hemsworth kominn yfir Cyrus

Liam Hemsworth.
Liam Hemsworth. AFP

Ástralski leikarinn Liam Hemsworth virðist vera kominn yfir fyrrverandi eiginkonu sína Miley Cyrus, en hann sást á veitingastað með annarri konu nú í vikunni. 

Hemsworth og Cyrus tilkynntu um skilnað sinn snemma í ágúst eftir aðeins 8 mánaða hjónaband. Cyrus hefur verið fljótari að komast yfir hjónabandið en Hemsworth en hún átti í 5 vikna ástarsambandi við fyrirsætuna Kaitlynn Carter. Nú er hún komin í samband með tónlistarmanninum Cody Simpson. 

Hemsworth sást halda í hönd leikkonunnar Maddison Brown í New York-borg í vikunni og snæddu þau saman á veitingastað. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú verður þú að setjast niður og skrifa lista yfir þau verkefni sem þú hefur látið hrúgast upp að undanförnu. Vertu tilbúinn að deila leyndarmálinu með vini.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú verður þú að setjast niður og skrifa lista yfir þau verkefni sem þú hefur látið hrúgast upp að undanförnu. Vertu tilbúinn að deila leyndarmálinu með vini.