Gift en búa ekki saman

Kaley Cuoco og Karl Cook búa ekki saman.
Kaley Cuoco og Karl Cook búa ekki saman. Frazer Harrison

Big Bang Theory-stjarnan Kaley Cuoco og eiginmaður hennar Karl Cook fögnuðu eins árs brúðkaupsafmæli í sumar. Þrátt fyrir að hafa verið gift í rúmlega ár og hafa verið í sambandi í 2 ár fyrir það búa þau ekki undir sama þaki. 

Cuoco segir þó að ástandið sé aðeins tímabundið og það sé vegna þess að þau séu að byggja draumahúsið sitt saman. Þangað til hafa þau búið hvort í sínu lagi, Cook á búgarði sínum og Cuoco á heimili sínu. 

Hún segir að þrátt fyrir aðskilnaðinn gangi sambandið vel og þetta fyrirkomulag virki vel fyrir þau. 

View this post on Instagram

Mine on Sunday’s 💏

A post shared by Kaley Cuoco (@kaleycuoco) on Aug 11, 2019 at 10:28am PDT

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú er rétti tíminn til þess að segja þínum nánustu, hvað þér býr í brjósti. Rómantík er til staðar og samskipti við annað fólk ganga vel fyrir sig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Skúli Sigurðsson
2
Stefan Mani
3
Patricia Gibney
4
Laila Brenden

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú er rétti tíminn til þess að segja þínum nánustu, hvað þér býr í brjósti. Rómantík er til staðar og samskipti við annað fólk ganga vel fyrir sig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Skúli Sigurðsson
2
Stefan Mani
3
Patricia Gibney
4
Laila Brenden