Kona er nefnd: Mary Phelps Jacob og Ada Lovelace

Tinna og Silja taka þáttinn upp í beinni 2. nóvember …
Tinna og Silja taka þáttinn upp í beinni 2. nóvember næstkomandi. Árni Sæberg

Konur þáttarins eru báðar frumkvöðlar og uppfinningakonur. Mary Phelps Jacob var fyrst allra til að fá einkaleyfi á brjóstahaldarnum eins og við þekkjum hann í dag eftir að hafa fengið nóg af korselettum sem gerðu henni lífið leitt. Ada Lovelace skrifaði fyrsta vísinn að forritunarmáli löngu áður en tölvur voru einu sinni hugmynd í höfðum fremstu vísindamanna.

Þann 2. nóvember verður þátturinn tekinn upp beint á Kynjaþingi í Norræna húsinu, frá klukkan 14 til 15 í Aino Alto-salnum. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson