Drottningin auglýsir starf en launin undir lágmarkskjörum

Laun þjónsins í Buckingham-höll eru undir lágmarkslaunum.
Laun þjónsins í Buckingham-höll eru undir lágmarkslaunum. AFP

Buckinghamhöll auglýsti nýverið laust starf í höllinni, starf þjóns. Það hefur vakið athygli að launin sem auglýst eru fyrir starfið eru undir lágmarkslaunum í Bretlandi. 

Þjónninn skal vinna 7 daga vinnunnar, 45 tíma vinnu viku og fá greitt 8,96 pund á tímann. Lágmarkslaun í Bretlandi eru 9 pund og í London eru þau 10,55 pund. Umsækjendur þurfa ekki að hafa reynslu í þjónustustarfi heldur mun hinn heppni hljóta þjálfun í starfinu. 

Hinn heppni þjónn mun fá 33 frídaga á ári en máltíðir og húsnæði leggur vinnuveitandi til. Einnig kemur fram í auglýsingu að þjónninn mun að mestu leyti starfa í London en ferðast til annarra staða líka. 

Umsækjendur þurfa að vinna vel í hóp og hafa mikinn metnað fyrir smáatriðum segir í auglýsingunni. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant