Spy Kids-stjarna ákærð fyrir að rústa bíl

Daryl Sabara rústaði bílinn.
Daryl Sabara rústaði bílinn. Skjáskot/Instagram

Spy Kids-stjarnan Daryl Sabara var ákærður í tveimur liðum nú á dögunum fyrir að rústa bíl. Samkvæmt heimildum lögreglu var Sabara á gangi við University of California í Los Angeles á dögunum þegar hann staldraði við og rústaði bílinn. 

Mál hans verður tekið fyrir seinna í nóvember. Samkvæmt heimildum TMZ sást ódæðisverkið á eftirlitsmyndavélum. Eigandi bílsins þekkir barnastjörnuna ekki og er hissa á því að hann hafi rústað bílinn hans. 

Sabara er þekktastur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndunum Spy Kids sem komu út rétt eftir aldamótin. 

View this post on Instagram

My face this morning...and 15 years ago

A post shared by Daryl Sabara (@darylsabara) on Mar 30, 2016 at 9:34am PDTmbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ákaflega gefandi að rétta öðrum hjálparhönd. Láttu það eftir þér að fara í ferðalag eða gera eitthvað fyrir sjálfan þig.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ákaflega gefandi að rétta öðrum hjálparhönd. Láttu það eftir þér að fara í ferðalag eða gera eitthvað fyrir sjálfan þig.