Kona er nefnd: Íslenskar stjórnmálakonur

Tinna Haraldsdóttir og Silja Björk Björnsdóttir tóku upp nýjasta þáttinn …
Tinna Haraldsdóttir og Silja Björk Björnsdóttir tóku upp nýjasta þáttinn á Kynjaþingi í Norræna húsinu. mbl.is/Árni Sæberg

Nýjasti þátturinn af Kona er nefnd var tekinn upp á Kynjaþingi 2019 sem haldið var í Norræna húsinu þann 2. nóvember síðastliðinn.

Að þessu sinni var rætt um fjórar konur sem tóku fyrstar sæti í bæjarstjórn árið 1908, þær Bríeti Bjarnhéðinsdóttur, Þórunni Jónassen, Katrínu Magnússon og Guðrúnu Björnsdóttur. Þær börðust allar fyrir jafnrétti kynjanna og réttindum barna og fátækra auk annarra málefna. mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fylgdu málum vel eftir jafnvel þótt þér kunni að leiðast öll smáatriði. Sinntu því sem augljóslega þarfnast úrlausnar strax. Þú dettur í lukkupottinn í kvöld.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fylgdu málum vel eftir jafnvel þótt þér kunni að leiðast öll smáatriði. Sinntu því sem augljóslega þarfnast úrlausnar strax. Þú dettur í lukkupottinn í kvöld.