Nei? Ha!: Gaf Letterman nærbuxunar sínar í beinni

Madonna.
Madonna. mbl.is/AFP

Í áttunda þætti af Nei? Ha! hlaðvarpinu ræða þeir Arnar Hugi og Gísli um tónlistarkonuna Madonnu. Þeir segja meðal annars söguna af því þegar hún gaf spjallþáttastjórnandanum David Letterman nærbuxurnar sínar í beinni útsendingu. Ætli hún sé sönn?

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eyddu ekki orkunni í það að reyna að snúa fólki í þá átt sem þér hentar. Leggðu þig fram um að ná því besta í sjálfum/sjálfri þér.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eyddu ekki orkunni í það að reyna að snúa fólki í þá átt sem þér hentar. Leggðu þig fram um að ná því besta í sjálfum/sjálfri þér.