Góður tími fyrir aðra hátíð

„Þar sem aðrar hátíðir eru að minnka aðeins og tíminn sem hljómsveitir hafa í sviðsljósinu þegar svo margir blaðamenn og erlendir gestir eru á landinu er naumari fannst okkur tilvalið að halda aðra hátíð,“ segir tónleikahaldarinn James Cox, einn skipuleggjenda Airwhales-hátíðarinnar á Hlemmi Square.

Listviðburðir eru reglulega haldnir á Hlemmi Square en hátíðin er lítil í sniðum miðað við Airwaves sem fer fram á sama tíma; hófst í gær og lýkur á morgun. Í myndskeiðinu er spjallað við Cox um Airwhales, en listamennirnir sem koma þar fram eru ekki á stóru hátíðinni.

Facebook-síða hátíðarinnar.

Jelena Ćirić er ein þeirra sem koma fram um helgina en enginn aðgangseyrir er inn á hátíðina.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig blóðlangar til að þéna meira af peningum og eyða þeim. Eitthvað gæti fangað athygli þína og skapað hættu. Gæti verið dót, tæki eða óþarfa glys og glingur.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig blóðlangar til að þéna meira af peningum og eyða þeim. Eitthvað gæti fangað athygli þína og skapað hættu. Gæti verið dót, tæki eða óþarfa glys og glingur.