Góður tími fyrir aðra hátíð

„Þar sem aðrar hátíðir eru að minnka aðeins og tíminn sem hljómsveitir hafa í sviðsljósinu þegar svo margir blaðamenn og erlendir gestir eru á landinu er naumari fannst okkur tilvalið að halda aðra hátíð,“ segir tónleikahaldarinn James Cox, einn skipuleggjenda Airwhales-hátíðarinnar á Hlemmi Square.

Listviðburðir eru reglulega haldnir á Hlemmi Square en hátíðin er lítil í sniðum miðað við Airwaves sem fer fram á sama tíma; hófst í gær og lýkur á morgun. Í myndskeiðinu er spjallað við Cox um Airwhales, en listamennirnir sem koma þar fram eru ekki á stóru hátíðinni.

Facebook-síða hátíðarinnar.

Jelena Ćirić er ein þeirra sem koma fram um helgina en enginn aðgangseyrir er inn á hátíðina.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson