Skella sér í klippingu á Hairwaves

Tónleikagestir virðast mjög sáttir við nýjung á Airwaves en það er Hairwaves. Hársnyrtistofa sem búið er að koma fyrir í andyri Hafnarhússins. Í gær var til að mynda löng biðröð í klippingu á meðan listamenn á borð við Hjaltalín og Mac DeMarco sáu um að skemmta tónleikagestum.   

Í myndskeiðinu má sjá hárgreiðslustofuna vinsælu sem var sett upp í samstarfi við Icelandair.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki sitja heima í dag og reyndu að stökkva ekki upp á nef þér þó mikið gangi á. Þetta ástand varir ekki að eilífu.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki sitja heima í dag og reyndu að stökkva ekki upp á nef þér þó mikið gangi á. Þetta ástand varir ekki að eilífu.