Eiður Smári: Fyrsti veturinn á Íslandi var erfiður

Knattspyrnuhetjunni Eiði Smára Guðjohnsen þykir stundum erfitt að búa hér á Íslandi og segir frá því í viðtali við Loga Bergmann Eiðsson í þáttunum Með Loga.

„Ég á ekkert sérstaklega auðvelt með að vera á Íslandi, ef ég á að segja alveg eins og er,“ segir Eiður sem hefur búið stærsta hluta ævinnar í öðrum löndum og saknar þess oft og tíðum. 

Hann segir fyrsta veturinn hér heima, eftir að hann hætti í atvinnumennsku, hafa verið sér sérstaklega erfiðan og þá aðallega sökum myrkursins hér á landi og kuldans. Hann saknar útiverunnar og þess að geta einfaldlega setið meira úti undir beru lofti. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler