Svanavatnið sýnt í Eldborg Hörpu

Frá æfingu gærdagsins.
Frá æfingu gærdagsins. mbl.is/Kristinn Magnússon

Fyrsta sýning St. Petersburg Festival Ballet og Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Svanavatninu við tónlist Pjotrs Tsjajkovskíj fór fram í Eldborg Hörpu í gærkvöldi. Næstu sýningar eru í kvöld kl. 19.30 og á morgun kl. 14.

Ljósmyndari Morgunblaðsins leit inn á æfingu í gærdag og tók meðfylgjandi ljósmyndir.

Svanavatnið er einn vinsælasti ballett allra tíma, en verkið var frumflutt í Bolshoi-leikhúsinu í Moskvu 1877. Verkið fjallar um prinsessuna Odette, sem illur galdramaður breytir í svan.

Prinsinn Siegfried verður ástfanginn af henni og reynir árangurslaust að bjarga.

mbl.is/Kristinn Magnússon
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson