Leit hræðilega út eftir eftir óhapp

Susan Sarandon meiddi sig á dögunum.
Susan Sarandon meiddi sig á dögunum. Skjáskot/Instagram

Hollywood-leikkonan Susan Sarandon greindi frá því um helgina að hún myndi ekki mæta á samkomu til stuðnings Bernie Sanders vegna óhapps sem hún lenti í. Sarandon segist hafa runnið til og dottið. Leit hún vægast sagt hræðilega út í kjölfarið. 

Sarandon sem er orðin 73 ára fékk höfuðhögg þegar hún datt og meiddist á nefi og hné. Á myndum sem hún birti á Instagram sést hvernig hún er öll blá og marin í framan eftir fallið. 

Sarandon birti þó ekki bara myndir af sér og sagði frá óhappinu heldur fylgdi stuðningsyfirlýsing með. Sagði hún meðal annars neyð ríkja í loftslagsmálum, flóttamannamálum, málum tengdum lyfjamisnotkun og vonleysi margra til að sækja sér menntun. Sanders væri rétti maðurinn í forsetaembætti Bandaríkjanna. 

View this post on Instagram

A little slip = concussion, fractured nose, banged up knee. So, looks like I won’t be able to meet the folks in New Hampshire with Senator Sanders tomorrow. I’m really sorry I’ll miss that opportunity but here’s what I’d hoped to say: This is an emergency. Ask the scientists, the farmers, the creatures in the sea. Ask all those who have lost their homes from hurricanes, flood and fire, ask the endless stream of climate refugees, and the people of Flint, San Juan, and Standing Rock. This is a emergency. Ask the mothers who have lost their children to the opioid epidemic or because of the price of insulin. Ask the mothers who have lost their kids to gun violence in schools, in churches, in their bedrooms. This is an emergency. Ask those separated from their families at the border, or those separated from their loved ones by an unjust, racist, for-profit prison system. This is an emergency when our young people have no hope for education, for dream-making, because of insurmountable student debt. When teachers are forced to have additional jobs and when 40 hours of honest labor can still leave you in poverty. When homophobia, Islamaphobia, transphobia and racism take lives, that is an emergency. This is not the time for a “pathway” to or “framework” for incremental change. Emergencies require bold, visionary leadership. Senator Sanders believes in us and that together a better world is possible. He has been fighting for social, racial and economic justice his entire life, long before running for President, often before it was acceptable. Now it’s time for us to fight for him.

A post shared by Susan Sarandon (@susansarandon) on Nov 22, 2019 at 8:30am PST

 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson