Sóley Tómasdóttir rotaðist: Var ekki með hjálm

Sóley Tómasdóttir.
Sóley Tómasdóttir. mbl.is/Eggert

Sóley Tómasdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi VG er nú búsett í Hollandi. Hún segir frá því á Twitter að hún sé löskuð eftir að hafa dottið á hjóli.

„Datt á hjólinu. Rotaðist smá og fékk risastóra kúlu og gat á hausinn. Er heppin en velti eftirfarandi fyrir mér: Mun þetta tvít leiða til hatrammra deilna um hjálmanotkun í athugasemdum,“ segir hún á Twitter.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú stendur eins og klettur í öllu því róti sem í kringum þig er. Leystu fyrst þinn vanda og þá rekst allt hitt í kjölfarið.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú stendur eins og klettur í öllu því róti sem í kringum þig er. Leystu fyrst þinn vanda og þá rekst allt hitt í kjölfarið.