Jón Gnarr lýgur látlaust að börnunum sínum

Jóni Gnarr finnst fátt skemmtilegra en að ljúga og þá sérstaklega að börnunum sínum. Hann laug því meðal annars að úlpur væru kallaðar blússur og treflar væru slæður, bara því honum fannst það svo fyndið. 

„Eitt það skemmtilegasta fyrir mig við að eiga börn er að ljúga að þeim,“ segir Jón Gnarr í viðtali við Loga Bergmann. Þátturinn Með Loga verður sýndur í Sjónvarpi Símans á fimmtudaginn klukkan 20.10.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ekkert að því að láta sig dreyma, bara að þú gerir líka eitthvað annað. Þú veðjar á rétt hest í vissu máli og verður þvílíkt ánægð/ur með þig.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ekkert að því að láta sig dreyma, bara að þú gerir líka eitthvað annað. Þú veðjar á rétt hest í vissu máli og verður þvílíkt ánægð/ur með þig.