Perry nakin í nýju jólamyndbandi

Katy Perry í hlutverki frú sveinku í myndbandinu.
Katy Perry í hlutverki frú sveinku í myndbandinu. Skjáskot/YouTube

Tónlistarkonan Katy Perry er ekki spéhrædd í nýjasta tónlistarmyndbandi sínu, Cosy Little Christmas. 

Lagið er fyrsta jólalag tónlistarkonunnar en í myndbandinu má líka sjá jólasveininum bregða fyrir á Adamsklæðunum einum saman.

Myndbandið hefur hlotið nokkra gagnrýni frá aðdáendum Perry sem segja hana kyngera jólasveininn og hreindýr, það sé hreinlega ekki viðeigandi í ljósi þess að hlutverk jólasveinsins sé fyrst og fremst að gleðja lítil börn. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt skipta um gír í dag og þráir líka að komast í nýtt umhverfi. Haltu áfram leit þinni að skemmtilegu áhugamáli fyrir ykkur sambýlingana.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt skipta um gír í dag og þráir líka að komast í nýtt umhverfi. Haltu áfram leit þinni að skemmtilegu áhugamáli fyrir ykkur sambýlingana.