Friends-leikarinn Ron Leibman látinn

Aðalleikararnir í sjónvarpsþáttunum Friends, David Schwimmer, Lisa Kudrow, Matthew Perry, …
Aðalleikararnir í sjónvarpsþáttunum Friends, David Schwimmer, Lisa Kudrow, Matthew Perry, Courteney Cox, Jennifer Aniston og Matt LeBlanc. AFP

Bandaríski leikarinn Ron Leibman er látinn 82 ára að aldri en hann er hvað þekktastur fyrir að leika föður Rachel Green, Leonard, í gamanþáttunum Friends.

Haft er eftir umboðsmanni Leibman á fréttavef breska ríkisútvarpsins BBC að banamein hans hafi verið lungnabólga en hann var fæddur í New York í Bandaríkjunum árið 1937.

Leibman átti að baki langan leikferil og hlaut meðal annars Emmy-verðlaun árið 1979 fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Kaz og Tony-verðlaun fyrir leik sinni í leikritinu Angels in America.

Hér má sjá eitt af þeim atriðum sem Leibman lék í í Friends.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant