Aðþrengd eiginkona í fantaformi 55 ára

Teri Hatcher skellti í sundfatamynd.
Teri Hatcher skellti í sundfatamynd. Skjáskot/Instagram

Leikkonan Teri Hatcher sem er best þekkt fyrir hlutverk sitt í þáttunum Desperate Houswives segir í færslu á Instagram að henni líði betur í eigin skinni en nokkur tímann fyrr. 

Hatcher, sem er 55 ára, birti mynd af sér á sundfötunum einum saman í tilefni þess að hún var að klára 8 vikna leikfiminámskeið. 

Hluti af námskeiðinu var að skila inn fyrir- og eftirmyndum af sér. Hatcher tók þetta skrefinu lengra og birti myndina líka á samfélagsmiðlum. Hún segir það vera frelsandi að líða vel í eigin skinni. 

Hatcher tekur fram að hún hafi ekkert átt við myndina í myndvinnsluforriti og ekki notað neina filtera. 

View this post on Instagram

Exercise has become a source of well being not a means to look good naked. As part of my @f45_training 8 week challenge we had to submit an after photo. So why actually post a pic of myself in a bikini? Well, this is my truth and being in this 55 year old body actually feels liberating. Here’s the thing. I’ve finally figured out how to be comfortable in my own skin. Maybe not every day but a lot of them. Age allows you to be clear on your purpose and cherish who and what you are grateful for. You have enough age to see the miracle of life and enough youth to revel in that knowledge. You can be vulnerable and strong at the same time. You can forgive others and yourself. You are willing to put in the effort to reach a goal...or not. And that’s okay. Mostly, you know to make the most of every moment. For me that is sharing joy & positivity, knowledge I’ve gained through experience both successes and failures, and helping to lift others up. Sharing myself in a bikini (which I may or may not ever wear again) Is me Being open to others, open to life... finding glorious connection and community. No filters, no makeup, no airbrushing, no negativity. Be strong enough to be vulnerable. #teristuesdaytips #birthdayweek #bekind #giveback #enjoy #liveyourbestlife

A post shared by Teri Hatcher (@officialterihatcher) on Dec 10, 2019 at 1:46pm PST

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér hægt og hlustaðu á ráðleggingar og skoðanir þeirra sem eru vel að sér í þeim málum sem þig langar að kynna þér betur. Börnin reyna á þolrifin.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér hægt og hlustaðu á ráðleggingar og skoðanir þeirra sem eru vel að sér í þeim málum sem þig langar að kynna þér betur. Börnin reyna á þolrifin.