Forsala á Khalid hefst í hádeginu

Khalid er væntanlegur til landsins.
Khalid er væntanlegur til landsins. AFP

Forsala á tónleika tónlistarmannsins Khalid hefst klukkan 12 í dag en miðasala fer fram á Tix.is. Tónleikarnir fara fram þriðjudaginn 25. ágúst á næsta ári í Laugardalshöllinni.

Khalid er einn allra heit­asti tón­listamaður ver­ald­ar um þess­ar mund­ir og var ný­lega titlaður einn áhrifa­mesti ein­stak­ling­ur heims af Time 2019.

Khalid sló fyrst í gegn með lag­inu Locati­on árið 2016. Hann gaf út sína fyrstu plötu, American Teen, árið 2017 sem inni­hélt Locati­on auk Young Dumb & Broke, sem einnig sló ræki­lega í gegn. Hann hef­ur síðan toppað vin­sældal­ista um all­an heim stans­laust og hlotið fimm Grammy-til­nefn­ing­ar.

Forsala miða hefst klukkan 12 í dag en hægt er að skrá sig í stafræna röð frá klukkan 11:30. Almenn miðasala hefst svo á morgun klukkan 12 á Tix.is.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson