Stelpurnar rúlluðu árinu upp

Lana Del Rey gaf út sína sjöttu plötu á árinu, …
Lana Del Rey gaf út sína sjöttu plötu á árinu, Norman Fucking Rockwell, en hún rataði oftast í efsta sæti á lista yfir bestu plötur ársins. AFP

Þegar rennt er yfir hvaða plötur þóttu skara fram úr á síðasta ári á erlendum vettvangi vekur athygli að konur eru þar allsráðandi. Óumdeilt virðist að Lana Del Rey hafi gefið út bestu plötuna en nokkrar tónlistarkonur fylgja fast á hæla hennar.    

Í nokkuð óvísindalegri úttekt á nokkrum vinsælum menningarmiðlum kemur í ljós að í efstu fimm sætunum eru konur í miklum meirihluta. Billie Eilish, FKA twigs, Angel Olsen og Sharon Van Etten eru einnig áberandi.  

Pitchfork 

  1. Lana Del Rey - Norman Fucking Rockwell
  2. FKA twigs - Magdalene
  3. Big Thief - U.F.O.F.
  4. Angel Olsen - All Mirrors
  5. Solange - When I Get Home

The Guardian 

  1. Lana Del Rey - Norman Fucking Rockwell
  2. Dave - Psychodrama
  3. Billie Eilish - When We All Fall Asleep, Where Do We Go?
  4. Sharon Van Etten - Remind Me Tomorrow
  5. Tyler, the Creator - Igor

NPR 

  1. Brittany Howard - Jaime
  2. Angel Olsen - All Mirrors
  3. Raphael Saadiq - Jimmy Lee
  4. Solange - When I Get Home
  5. Aldous Harding - Designer

The Rolling Stone tók saman fimmtíu plötu lista án þess að raða þeim í neina sérstaka röð. Þar er að finna plötur sem eru á flestum listum. Þar eru líka plöturnar frá Vampire Weekend, Bruce Springsteen, Cage the Elephant, Cate Le Bon, Jeff Tweedy, Marc DeMarco og Flying Lotus svo einhverjir séu nefndir. Þar er einnig að finna fólk sem kemst ekki á marga lista, t.d. Marc Anthony og Santana.

Árið hefur verið lyginni líkast hjá Billie Eilish. Tónlistarkonan sem …
Árið hefur verið lyginni líkast hjá Billie Eilish. Tónlistarkonan sem er nýorðin átján ára gömul er orðin ein stærsta stjarnan í tónlistarheiminum. AFP

Vulture

Vefútgáfan af tímaritinu New York.

  1. Wilco - Ode to Joy
  2. Solange - When I Get Home
  3. Vampire Weekend - Father of the Bride
  4. FKA twigs - Magdalene
  5. Brittany Howard - Jaime

NME 

  1. Billie Eilish - When We All Fall Asleep, Where Do We Go?
  2. Tyler, the Creator - Igor
  3. Lana Del Rey - Norman Fucking Rockwell
  4. Slowthai - Nothing Great About Britain
  5. Little Simz - Gray Area
Hin enska FKA twigs gaf út Magdelene. Platan er framúrstefnuleg …
Hin enska FKA twigs gaf út Magdelene. Platan er framúrstefnuleg og vönduð. AFP

Paste Magazine

  1. FKA twigs - Magdalene
  2. Big Thief - Two Hands
  3. Sharon Van Etten - Remind Me Tomorrow
  4. Angel Olsen - All Mirrors
  5. Wayes Blood - Titanic Rising

Spin Magazine 

  1. Big Thief - Two Hands
  2. Purple Mountains - Purple Mountains
  3. Lana Del Rey - Norman Fucking Rockwell
  4. Angel Olsen - All Mirrors
  5. FKA twigs - Magdalene

Consequnce Of Sound 

  1. Billie Eilish - When We All Fall Asleep, Where Do We Go?
  2. Sharon Van Etten - Remind Me Tomorrow
  3. Jamila Woods - Legacy! Legacy!
  4. Angel Olsen - All Mirrors
  5. Ariana Grande - thank u, next

Metacritic.com tekur saman það sem kemur fram í erlendum útgáfum og uppfærir sinn lista eftir því sem þeir birtast. Yfirleitt er það frá því í nóvember og fram í janúar. Eins og staðan er núna er Lana Del Rey í efsta sæti. Það sem helst vekur athygli er að skuggaprinsinn Nick Cave sé svo ofarlega á listanum.  

  1. Lana Del Rey - Norman Fucking Rockwell
  2. Nick Cave and the Bad Seeds - Ghosteen
  3. Billie Eilish - When We All Fall Asleep, Where Do We Go?
  4. FKA twigs - Magdalene
  5. Tyler, the Creator - Igor
Hljómsveitin Big Thief gaf út tvær plötur á árinu sem …
Hljómsveitin Big Thief gaf út tvær plötur á árinu sem rötuðu báðar á lista yfir bestu plötur ársins. Söngkonan og gítarleikarinn Adrianne Lenker leiðir sveitina. Ljósmynd/4AD
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson