Vilhjálmur prins er miður sín yfir stöðunni og segir að konungsfjölskyldan sé ekki lengur saman í liði. Hann hafi átt erfitt með það í hvaða átt samband þeirra bræðra hafi þróast og að hann vonist til þess að bræðraböndin eigi eftir að styrkjast að nýju. „Ég hef haldið utan um bróður minn allt mitt líf og nú get ég það ekki lengur. Við stöndum ekki lengur saman,“ er haft eftir vini hans í breskum fjölmiðlum í dag. 

Frétt Telegraph