Helgi spilaði á flautu frá fyrrverandi kærustu

Skemmtikrafturinn og hlaðvarpsstjarnan Helgi Jean hélt fyrirlestur á samkomunni Bara það besta árið 2019. Hann lét þó ekki þar við sitja að flytja fyrirlestur heldur spilaði hann einnig á flautu sem fyrrverandi kærasta hans gaf honum.

Hlýða má á flautuleik Helga Jean í spilaranum hér fyrir ofan. Helgi verður aftur á ferðinni á Bara það besta 2020 sem fer fram í Hörpu næstu helgi. Þar mun hann flytja fyrirlestur um tilfinningalega skiptidíla. 

Upplýsingar um viðburðinn má finna á Facebook en miðaasala fer fram á Harpa.is

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Um leið og styrkur þinn og sjálfstraust eflist gæti nánustu samböndum þínum verið ógnað. Menn eiga að láta drauminn rætast, þótt aðrir sjái engan tilgang með breytingunum.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Um leið og styrkur þinn og sjálfstraust eflist gæti nánustu samböndum þínum verið ógnað. Menn eiga að láta drauminn rætast, þótt aðrir sjái engan tilgang með breytingunum.