Helgi spilaði á flautu frá fyrrverandi kærustu

Skemmtikrafturinn og hlaðvarpsstjarnan Helgi Jean hélt fyrirlestur á samkomunni Bara það besta árið 2019. Hann lét þó ekki þar við sitja að flytja fyrirlestur heldur spilaði hann einnig á flautu sem fyrrverandi kærasta hans gaf honum.

Hlýða má á flautuleik Helga Jean í spilaranum hér fyrir ofan. Helgi verður aftur á ferðinni á Bara það besta 2020 sem fer fram í Hörpu næstu helgi. Þar mun hann flytja fyrirlestur um tilfinningalega skiptidíla. 

Upplýsingar um viðburðinn má finna á Facebook en miðaasala fer fram á Harpa.is

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða málin í einlægni við vinkonu þína. Einhver ný manneskja kemur inn í líf þitt með mikinn lærdóm.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða málin í einlægni við vinkonu þína. Einhver ný manneskja kemur inn í líf þitt með mikinn lærdóm.