Nær óþekkjanleg með bauga og stutt hár

Leikkonan Blake Lively birti myndir af sér úr tökum á …
Leikkonan Blake Lively birti myndir af sér úr tökum á The Rhythm Section á Instagram. skjáskot/Instagram

Það er óhætt að segja að leikkonan Blake Lively er nær óþekkjanleg á myndum sem hún birti á Instagram á dögunum. Myndirnar eru frá því að Lively var við tökur á myndinni The Rhythm Section en kvikmyndin er frumsýnd vestanhafs í janúar. 

Á myndunum er Lively með stutt hár sem breytir henni töluvert. Á minni myndinni er búið farða hana þannig að hún lítur verr út en vanalega. Er hún með bauga og illa greitt hárið. 

Lively leikur aðalhlutverkið í myndinni en breski leikarinn Jude Law fer einnig með hlutverk í myndinni sem og This is Us-stjarnan Sterling K. Brown. Lively leikur konu sem reynir að komast að sannleikanaum á bak við flugslys sem varð fjölskyldu hennar að bana þremur árum áður. 

View this post on Instagram

Facetune broke. @therhythmsectionmovie (Both makeup looks by the incredible @vivianbaker 💄)

A post shared by Blake Lively (@blakelively) on Jan 13, 2020 at 9:02am PST

Blake Lively.
Blake Lively. AFP
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það ekki bíða að segja þeim sem þú elskar hversu miklu máli þeir skipta þig. Einhver sýnir sinn innri mann og það kemur þér ekki á óvart.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það ekki bíða að segja þeim sem þú elskar hversu miklu máli þeir skipta þig. Einhver sýnir sinn innri mann og það kemur þér ekki á óvart.