Parasite fyrsta erlenda kvikmyndin til að vinna SAG

Parasite vann.
Parasite vann. AFP

Suðurkóreska kvikmyndin Parasite hlaut verðlaun sem besta kvikmyndin á Screen Actors Guild-verðlaunahátíðinni (SAG-verðlaunahátíðinni) í gærkvöldi. Hún er fyrsta kvikmyndin á erlendu tungumáli til að hljóta þessi verðlaun. 

Parasite er einnig tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokki bestu kvikmyndarinnar en það hefur ekki gerst oft áður að erlend kvikmynd hljóti tilnefningu í þeim flokki.

Ólíkt því sem gerðist á Golden Globe-verðlaunahátíðinni töluðu leikarar lítið um stjórnmál í þakkarræðum sínum fyrir utan Robert DeNiro sem hlaut heiðursverðlaun hátíðarinnar. 

Joaquin Phoenix vann í flokki leikara í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Joker og leikkonan Renée Zellweger vann í flokki leikkonu í aðahlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Judy.

Lista yfir sigurvegara kvöldsins má lesa hér.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson