DiCaprio kallar Pitt elskhuga sinn

Brad Pitt og Leonardo DiCaprio í Cannes í maí.
Brad Pitt og Leonardo DiCaprio í Cannes í maí. mbl.is/AFP

Leikarinn Brad Pitt lék á als oddi á SAG-verðlaunahátíðinni um síðustu helgi. Hann sagði frá því í viðtali á rauða dreglinum fyrir verðlaunaafhendinguna að leikarinn Leonardo DiCaprio hefði gefið honum undarlegt gælunafn. 

„Elskhuga. Hann kallar mig elskhuga,“ svaraði Pitt. „Það er svolítið ruglingslegt en ég samþykki það.

Spyrillinn spurði hvort DiCaprio kallaði Pitt einhverju gælunafni. Kom það nefnilega í ljós á Golden Globe-verðlaunahátíðinni fyrr í mánuðinum að DiCaprio er kallaður LDC. 

Viðtalið við Brad Pitt má sjá hér að neðan. 

Brad Pitt.
Brad Pitt. AFP
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar ástin er eins og kviksyndier mál að biðja einhvern um aðstoð. Mundu að enginn skiptir meira máli en þú í þínu lífi.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar ástin er eins og kviksyndier mál að biðja einhvern um aðstoð. Mundu að enginn skiptir meira máli en þú í þínu lífi.